Einkunnir úr leik Fjölnis og KR – Tveir fá sjö

KR á ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir leik við Fjölni í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag.

KR komst tvisvar yfir gegn Fjölni í dag en heimamenn svöruðu í bæði skiptin í 2-2 jafntefli.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Fjölnir:

Þórður Ingason (5)
Mario Tadejevic (6)
Gunnar M Guðmundsson (4)
Ivica Dzolan (5)
Igor Jugovic (5)
Þórir Guðjónsson (5)
Birnir Snær Ingason (7)
Mees Junior Siers (6)
Torfi T Gunnarsson (6)
Ingimundur N Óskarsson (6)
Hans Viktor Guðmundsson (5)

KR:

Beitir Ólafsson (5)
Morten Beck(5)
Ástbjörn Þórðarson (7)
Skúli Jón Friðgeirsson (5)
Tobias Thomsen (6)
Aron Bjarki Jósepsson (5)
Robert J Sandnes (5)
Óskar Örn Hauksson (5)
Guðmundur A Tryggvason (5)
Óliver Dagur Thorlacius (6)


desktop