Einkunnir úr leik ÍA og Breiðabliks – Höskuldur bestur

Breiðablik vann sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti ÍA á Akranesi.

Blikar voru sprækir í leik kvöldsins og komust í 3-0 áður en heimamenn í ÍA löguðu stöðuna í 3-2.

Lokastaðan 3-2 fyrir þeim grænu og hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Byrjunarlið ÍA:
33. Ingvar Þór Kale (m) – 4
4. Arnór Snær Guðmundsson – 4
5. Robert Menzel (’60) – 4
6. Albert Hafsteinsson – 6
7. Tryggvi Hrafn Haraldsson – 6
11. Arnar Már Guðjónsson  – 5
14. Ólafur Valur Valdimarsson (’60) – 4
16. Þórður Þorsteinn Þórðarson – 6
18. Rashid Yussuff – 4
20. Gylfi Veigar Gylfason – 4
26. Hilmar Halldórsson – 4

Varamenn:
1. Páll Gísli Jónsson
3. Aron Ingi Kristinsson
15. Hafþór Pétursson
17. Ragnar Már Lárusson
19. Patryk Stefanski
22. Steinar Þorsteinsson (’60) – 4
31. Stefán Teitur Þórðarson (’60) – 5

Byrjunarlið Blika:
1. Gunnleifur Gunnleifsson  – 7
4. Damir Muminovic – 6
7. Höskuldur Gunnlaugsson – 8
8. Arnþór Ari Atlason – 8
9. Hrvoje Tokic (’70) – 6
10. Martin Lund Pedersen – 6
11. Gísli Eyjólfsson – 6
15. Davíð Kristján Ólafsson – 6
26. Michee Efete – 7
30. Andri Rafn Yeoman (’81) – 6
31. Guðmundur Friðriksson (’62) – 6

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson
2. Kolbeinn Þórðarson
13. Sólon Breki Leifsson
16. Ernir Bjarnason (’81) – 6
18. Willum Þór Willumsson
19. Aron Bjarnason (’62) – 6
21. Viktor Örn Margeirsson (’70) – 6


desktop