Einkunnir úr leik ÍA og ÍBV – Atli Arnarson bestur

Skagamenn eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild karla eftir tap gegn ÍBV á heimavelli í dag.

Eyjamenn eiga nú von um að halda sæti sínu í deildinni eftir sigurinn.

Brian McLean skoraði eina mark leiksins en Árni Snær Ólafsson í marki ÍA gerði sig sekan um hræðileg mistök.

ÍBV er með 16 stig í næst neðsta sæti en ÍA er á botni deildarinnar með 10 stig.

Einkunnir eru hér að neðan.

ÍA:
Árni Snær Ólafsson 3
Arnór Snær Guðmundsson 5
Albert Hafsteinsson 7
Garðar Bergmann Gunnlaugsson 5
Arnar Már Guðjónsson 5
Ólafur Valur Valdimarsson 5
Hafþór Pétursson 5
Þórður Þorsteinn Þórðarson 6
Rashid Yussuff 5
Viktor Örn Margeirsson 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson 5

ÍBV:
Derby Carrillo 7
Matt Garner 6
David Atkinson 6
Pablo Punyed 7
Kaj Leo í Bartalsstovu (´68) 7
Mikkel Maigaard 7
Shahab Zahedi Tabar (´55) 5
Sindri Snær Magnússon 6
Óskar Elías Zoega Óskarsson 6
Brian McLean 7
Atli Arnarson 7 – Maður leiksins

Varamenn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (´55) 6
Arnór Gauti Ragnarsson (´68) 6


desktop