Einkunnir úr leik ÍBV og Breiðabliks – Sindri bestur

Kaj Leo var slakur í dag.

ÍBV og Breiðablik skildu jöfn í Vestmannaeyjum í kvöld en liðin áttust við í Pepsi-deild karla.

Blikar tóku forystuna í fyrri hálfleik en varamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggði Eyjamönnum stig.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

ÍBV:
Halldór Páll Geirsson 6
Matt Garner 6
Hafsteinn Briem 5
Avni Pepa 6
Kaj Leo í Bartolsstovu 3
Pablo Punyed 7
Sindri Snær Magnússon 7-maður leiksins
Jónas Tór Næs 6
Alvaro Montejo 6
Felix Örn Friðriksson 6
Atli Arnarson 5
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 7

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 6
Höskuldur Gunnlaugsson 5
Arnþór Ari Atlason 5
Hrvoje Tokic 5
Martin Lund Pedersen 5
Gísli Eyjólfsson 6
Davíð Kristján Ólafsson 6
Aron Bjarnason 6
Viktor Örn Margeirsson 6
Andri Rafn Yeoman 6


desktop