Einkunnir úr leik KA og Breiðabliks – Höskuldur bestur

Breiðablik vann afar góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti KA á Akureyri í 12. umferð.

KA var með 2-1 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Blikar skoruðu þrjú í þeim seinni og unnu góðan 4-2 sigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

KA:
23. Srdjan Rajkovic 5
3. Callum Williams 5
7. Almarr Ormarsson 6
8. Steinþór Freyr Þorsteinsson 5
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson 6
11. Ásgeir Sigurgeirsson 5
16. Davíð Rúnar Bjarnason 5
19. Darko Bulatovic 5
20. Aleksandar Trninic 5
22. Hrannar Björn Steingrímsson 5
28. Emil Lyng 7

Varamenn:
Elfar Árni Aðalssteinsson 5

Breiðablik:
1. Gunnleifur Gunnleifsson 6
4. Damir Muminovic 7
5. Elfar Freyr Helgason 7
7. Höskuldur Gunnlaugsson 9
8. Arnþór Ari Atlason 6
10. Martin Lund Pedersen 7
11. Gísli Eyjólfsson 7
15. Davíð Kristján Ólafsson 6
19. Aron Bjarnason 7
20. Dino Dolmagic 7
30. Andri Rafn Yeoman 6


desktop