Einkunnir úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks – Kiddi Jóns bestur

Breiðablik valtaði yfir Stjörnuna í Pepsi-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 3-0 fyrir þeim grænu í Kópavogi.

Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í langan tíma en liðið spilaði alls ekki vel í dag og átti skilið að tapa.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:

Gunnar Nielsen 5
Heiðar Ægisson 3
Brynjar Gauti Guðjónsson 3
Daníel Laxdal 4
Hörður Árnason 3
Þorri Geir Rúnarsson 4
Michael Præst 3
Pablo 4 (Veigar Páll Gunnarsson 3)
Halldór Orri Björnsson 2(Ólafur Karl Finsen 3)
Arnar Már Björgvinsson 3
Jeppe Hansen 3 (Garðar Jóhannsson 4)

Breiðablik :

Gunnleifur Gunnleifsson 6
Arnór Sveinn Aðalssteinsson 6
Damir Muminovic 7
Elfar Freyr Helgason 7
Kristinn Jónsson 9 – Maður leiksins
Oliver Sigurjónsson 8
Arnþór Ari Atlason 7
Andri Yeoman 7
Höskuldur Gunnlaugsson 7
Ellert Hreinsson 6
Guðjón Pétur Lýðsson 7
Guðmundur Friðriksson 6


desktop