Einkunnir úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks – Tveir fá 8

Stjarnan vann mikilvægan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti Breiðabliki í 14. umferð deildarinnar.

Stjarnan vann að lokum 2-0 nokkuð sannfærandi sigur og er fimm stigum frá toppliði Vals.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 8
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jósef Kristinn Jósefsson 6
Jóhann Laxdal 7
Óttar Bjarni Guðmundsson 6
Guðjón Baldvinsson 7
Baldur Sigurðsson7
Hilmar Árni Halldórsson 8
Hörður Árnason 6
Hólmbert Aron Friðjónsson 7
Alex Þór Hauksson 6

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5
Damir Muminovic 5
Elfar Freyr Helgason 5
Kristinn Jónsson 5
Arnþór Ari Atlason 5
Martin Lund Pedersen 4
Gísli Eyjólfsson 5
Aron Bjarnason 6
Dino Dolmagic 5
Andri Rafn Yeoman 6
Þórður Steinar Hreiðarsson 4

Varamenn:
Sveinn Aron Guðjohnsen 5


desktop