Einkunnir úr leik Víkings og KA – Rajkovic bestur

KA hefur komið sér að mestu úr fallbaráttu eftir 0-1 sigur á Víkingi í Víkinni í kvöld.

Vedran Turkalj skoraði eina mark leiksins en Víkingar voru manni færri í klukkutima.

Vladimir Tufegdzic fékk þá mjög umdeilt rautt spjald.

KA er með 21 stig í sjöunda sæti deildarinnar en Víkingur er með 22 stig í sjötta sæti.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan:

Víkingur R:
Róbert Örn Óskarsson 5
Ívar Örn Jónsson 6
Milos Ozegovic 6
Halldór Smári Sigurðsson 6
Alex Freyr Hilmarsson 6
Dofri Snorrason 6
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (´61) 5
Geoffrey Castillion 6
Arnþór Ingi Kristinsson 7
Alan Lowing 6
Vladimir Tufegdzic 5

Varamenn:
Nikolaj Hansen (´61) 5

KA:
Srdjan Rajkovic 7 – Maður leiksins
Callum Williams 5
Steinþór Freyr Þorsteinsson 5
Almarr Ormarsson 6
Elfar Árni Aðalsteinsson 6
Hallgrímur Mar Steingrímsson 7
Ásgeir Sigurgeirsson 6
Darko Bulatovic 6
Hrannar Björn Steingrímsson 6
Vedran Turkalj 7
Archange Nkumu 6


desktop