Einkunnir úr leik Víkings og Vals – Castillion slakur

Valur vann Víking Reykjavík í Pepsi-deild karla í kvöld en liðin áttust við á Víkingsvelli.

Aðeins eitt mark var skorað í kvöld en það gerði Nicolas Bogild fyrir gestina í síðari hálfleik.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Víkingur R:
Róbert Örn Óskarsson 6
Ívar Örn Jónsson 5
Milos Ozegovic 5
Halldór Smári Sigurðsson 6
Alex Freyr Hilmarsson 6
Dofri Snorrason 5
Erlingur Agnarsson 6
Geoffrey Castillion 4
Arnþór Ingi Kristinsson 5
Alan Lowing 5
Davíð Örn Atlason 5

Valur:
Anton Ari Einarsson 6
Haukur Páll Sigurðsson 5
Nicolas Bogild 6
Guðjón Pétur Lýðsson 6
Sigurður Egill Lárusson 5
Arnar Sveinn Geirsson 6
Dion Acoff 5
Patrick Pedersen 5
Orri Sigurður Ómarsson 5
Bjarni Ólafur Eiríksson 6
Eiður Aron Sigurbjörnsson 6

Varamenn:
Andri Adolphsson 8
Sindri Björnsson 5


desktop