Einkunnir úr leiks Stjörnunnar og KR – Guðjón bestur

Stjarnan stimplaði sig inn á toppi Pepsi deildar karla með sigri á KR í kvöld.

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði gegn sínum gömlu félögum í fyrri hálfleik.

Brynjar Gauti tryggði svo sigurinn með marki seint í leiknum.

Stjarnan fer í þriðja sætið með 18 stig á meðan KR er með 11 stig í 10 sæti deildarinnar.

Einkunnir úr leiknum hér að neðan.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 7
Jóhann Laxdal 7
Daníel Laxdal 7
Brynjar Gauti Guðjósson 7
Jósef Kristinn Jósefsson 6
Alex Freyr Hauksson 5
Eyjólfur Héðinsson 6
Baldur Sigurðsson 5
Hólmbert Friðjónsson 6
Guðjón Baldvinsson 7 – Maður leiksins
Hilmar Árni Halldórsson 5.

KR:
Stefán Logi Magnússon 6
Morten Beck 5
Aron Bjarki Jósepsson 4
Gunnar Þór Gunnarsson 5
Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5
Finnur Orri Margeirsson 4
Skúli Jón Friðgeirsson 5
Pálmi Rafn Pálmason 4
Kennie Knak Chopart 4
Tobias Thompsen 3
Óskar Örn Hauksson 4

Varamenn
Guðmundur Andri Tryggvason 6
Garðar Jóhansson 5


desktop