Einkunnir úr sigri FH á Breiðabliki – Kristján Flóki bestur

Kristján Flóki Finnbogason tryggði FH þrjú stig er liðið heimsótti Breiðablik í Pepsi deild karla í kvöld.

Flóki kom FH í 1-0 með eina marki fyrri hálfleiksins eftir fyrirgjöf frá Bergsveini Ólafssyni.

Gísli Eyjólfsson jafnaði fyrir heimamenn eftir rúman klukkutíma en fimm mínútum síðar skoraði Kristján Flóki aftur.

Sigurinn skýtur FH í 3 sæti deildarinnar með 17 stig en Blikar eru í áttunda sæti með 11 stig.

Einkunnir eru hér að neðan.

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson (m) 9
Damir Muminovic 6
Höskuldur Gunnlaugsson 5
Arnþór Ari Atlason 5
Hrvoje Tokic 5
Martin Lund Pedersen 6
Gísli Eyjólfsson 8
Davíð Kristján Ólafsson 6
Michee Efete 3
Andri Rafn Yeoman 6
Ernir Bjarnason (´57) 5

Varamenn:
Aron Bjarnason (´57) 6
Oliver Sigurjónsson (70) 5

FH:
Gunnar Nielsen 8
Pétur Viðarsson 6
Bergsveinn Ólafsson 7
Steven Lennon 7
Emil Pálsson 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 8
Davíð Þór Viðarsson 6
Kristján Flóki Finnbogason 9 – Maður leiksins
Kassim Doumbia 6
Böðvar Böðvarsson 7
Halldór Orri Björnsson (´65) 6

Varamenn:
Atli Guðnason (´65) 6


desktop