Einkunnir úr sigri Ólafsvíkur á ÍA – Guðmundur bestur

Víkingur Ólafsvík vann afar góðan og mikilvægan sigur á ÍA í Pepsi deild karla í kvöld.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði eina mark leiksins snemma leiks.

Patryk Stefanski leikmaður ÍA lét reka sig af veli rétt fyrir hálfleik með grófu broti og fékk sitt annað gula spjald.

Ólafsvík er með 13 stig í sjöunda sæti deildarinnar en Skagamenn eru í neðsta sæti eins og staðan.

Einkunnir eru hér að neðan.

Víkingur Ó:
Cristian Martínez 6
Alexis Egea 7
Nacho Heras 6
Tomasz Luba 6
Guðmundur Steinn Hafsteinsson 7 – Maður leiksins
Þorsteinn Már Ragnarsson (´50) 6
Emir Dokara 6
Kwame Quee 7
Alfreð Már Hjaltalín 5
Gunnlaugur Hlynur Birgisson 6
Kenan Turudija 6

Varamenn:
Pape Mamadou Faye (´50) 5

ÍA:
Ingvar Þór Kale (m) 6
Arnór Snær Guðmundsson 5
Albert Hafsteinsson 5
Tryggvi Hrafn Haraldsson 4
Hallur Flosason (´69) 4
Arnar Már Guðjónsson 5
Ólafur Valur Valdimarsson (´46) 4
Þórður Þorsteinn Þórðarson 5
Rashid Yussuff 4
Patryk Stefanski 2
Steinar Þorsteinsson 5

Varamenn:
Gylfi Veigar Gylfason (´46) 5
Garðar Bergmann Gunnlaugsso (´69) 5


desktop