Einkunnir úr slátrun Fjölnis á Grindavík – Þórir bestur

Fjölnir er komið úr fallsæti Pepsi deildar karla eftir að hafa slátrað Grindavík.

Grindavík hefði getað jafnað Val á toppi deildarinnar með sigri en átti aldrei séns í dag.

Linus Olsson skoraði eftir tæpar 120 sekúndur í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Gunnar Már bætti svo við með geggjuðu marki.

Þórir Guðjónsson setti svo tvö mörk fyrir Fjölni í síðari hálfleik og tryggði sigurinn.

Andri Rúnar Bjarnason brendi svo af vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Einkunnir eru hér að neðan.

Fjölnir:
Þórður Ingason 8
Mario Tadejevic 7
Gunnar Már Guðmundsson 7
Þórir Guðjónsson 9
Ægir Jarl Jónasson 7
Birnir Snær Ingason (´67) 7
Linus Olsson 8
Marcus Mathiasen 8
Mees Siers 6
Torfi Tímoteus Gunnarsson 6
Hans Viktor Guðmundsson 7

Varamenn:
Igor Jugovic (´67) 5

Grindavík:
Kristijan Jajalo 4
Sam Hewson 4
William Daniels (´59) 4
Gunnar Þorsteinsson 4
Matthías Örn Friðriksson 4
Alexander Veigar Þórarinsson 3
Milos Zeravica 4
Jón Ingason 3
Marinó Axel Helgason 3
Björn Berg Bryde (´26) 5
Andri Rúnar Bjarnason 3

Varamenn:
Brynjar Ásgeir GUðmundsson (´26) 4
Aron Freyr Róbertsson (´59) 4


desktop