Guðjón Pétur: Keflavík voru erfið bráð

Guðjón Pétur: Keflavík voru erfið bráð

,,Þeir voru erfið bráð,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Breiðabliks eftir 1-2 sigur á Keflavík í dag.

Guðjón kom inn af bekknum og jafnaði fyrir Blika og átti svo stóran þátt í síðara markinu.

,,Þetta er kannski ekkert útaf því að ég kom inná.“

,,Við gerðum breytingar og fórum framar og gott að ég hiti boltann.“

Viðtalið við Guðjón má sjá í heild sinni hér að ofan.


desktop