Gunnar Jarl verður áltisgjafi Pepsi markanna í sumar

Gunnar Jarl Jónsson fyrrum dómari verður sérfræðingur í Pepsi mörkunum í sumar.

Miklar breytingar verða á þættinum en í dag var greint frá því að Hjörvar Hafliðason væri hættur.

Freyr Alexandersson og Indriði Sigurðsson koma einnig nýir til leiks í þáttinn.

Gunnar er hættur að dæma en hann var á sínum tíma fremsti dómari landsins.

Hörður Magnússon stýrir skútunni líkt og síðustu ár.


desktop