Hafsteinn Briem í HK

Hafsteinn Briem er gengin til liðs við HK en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Hann skrifar undir tveggja ára samning við félegið en hann er uppalinn hjá Kópavogsliðinu.

Undanfarin þrjú ár hefur hann spilað með ÍBV í Pepsi-deildinni en ákvað að róa á önnur mið eftir sumarið.

Hafsteinn varð bikarmeitari í ÍBV síðasta sumar og hefur hann verið algjör lykilmaður í liðið Eyjamanna, undanfarin ár.


desktop