ÍA og Breiðablik skildu jöfn í Lengjubikarnum

ÍA og Breiðablik skildu jöfn í Lengjubikarnum

ÍA 2 – 2 Breiðablik
1-0 Markaskorara vantar
1-1 Markaskorara vantar
1-2 Markaskorara vantar
2-2 Markaskorara vantar

ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli í Lengjubikarnum í kvöld en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni klukkan 12:00 í dag.

Breiðablik er á toppi riðilsins eftir jafnteflið í dag en liðið er með 12 stig eftir 6 leiki en ÍA er með 9 í fimmta sæti riðilsins.

Heimamenn tóku forystuna snemma í leiknum en Blikar jöfnuðu stuttu síðar úr vítaspyrnu. Gestirnir tóku svo fyrustuna á 26. mínútu leiksins áður en að ÍA jafnaði metin á 32. mínútunni.

Markaskorara vantar en við munum bæta þeim við um leið og þeir birtast


desktop