Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika.

Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan 2-1 sigur á heimamönnum.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Breiðablik 3 – 0 Magni
1-0 Elfar Freyr Helgason
2-0 Andri Rafn Yoeman
3-0 Aron Bjarnason

Selfoss 1 – 2 Grindavík
0-1 Markaskorara vantar
1-1 Gilles Mbang Ondo
1-2 Markaskorara vantar


desktop