Lengjubikarinn: Tíu Blikar héldu út gegn Stjörnunni

Breiðablik 0 – 0 Stjarnan:

Breiðablik og Stjarnan buðu ekki upp á mikla skemmtun þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag.

Leikið var í Fífunni en það merkilegasta í leiknum gerðist á tólftú mínútu leiksins.

Aron Kári Aðalasteinsson ungur varnarmaður Blika var þá rekinn af velli en það nýttu Stjörnumenn sér ekki.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en um var að ræða fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum.


desktop