Myndband: Nýtt sjónarhorn af geggjuðu marki Kenan Turudija

Kenan Turudija leikmaður Víkings Ólafsvíkur skoraði geggjað mark er liðið vann 1-2 sigur á Breiðabliki á sunnudag.

Kenan skaut þá fyrir utan teig í slá og inn.

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks stóð þá varnarlaus í búrinu.

Ólafsvík vann óvæntan sigur en liðið er nýtt í deild þeirra bestu.

Markið er hér að neðan.

#first #game #win #goal #happy #threepoints #afram #vikingur ????⚽️⚽️✌?️✌?

A video posted by @kenanturudija on


desktop