Myndband: Sprautað á Gumma Ben og Leif í beinni

Þeir Guðmundur Benediktsson og Leifur Garðarsson sáu um að lýsa leik Vals og Breiðabliks í kvöld.

Leikurinn var sýndu í beinni á Stöð 2 Sport og voru það Valsmenn sem höfðu betur með eina marki gegn engu.

Kristinn Ingi Halldórsson tryggði Valsmönnum sigur en hann skoraði eina mark leiksins seint í leiknum.

Skondið atvik kom upp fyrir leikinn þegar að Gummi Ben og Leifur voru að ræða viðureign kvöldsins.

Vökvunarkerfi Vals fór þá í gangi í miðri útsendingu og sprautaði á þá félagana.

Myndband af þessu má sjá hér.


desktop