Ólafsvík vann fallslaginn við ÍA

Víkingur Ólafsvík 1 – 0 ÍA:
1-0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´16)
Rautt spjald: Patryk Stefanski (ÍA (´44)

Víkingur Ólafsvík vann afar góðan og mikilvægan sigur á ÍA í Pepsi deild karla í kvöld.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði eina mark leiksins snemma leiks.

Patryk Stefanski leikmaður ÍA lét reka sig af veli rétt fyrir hálfleik með grófu broti og fékk sitt annað gula spjald.

Ólafsvík er með 13 stig í sjöunda sæti deildarinnar en Skagamenn eru í neðsta sæti eins og staðan.


desktop