Pepsi-deild kvenna: Þór/KA fór illa með Hauka

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í dag og lauk þeim um átta leytið í kvöld.

Þór/KA er komið í ansi vænlega stöðu á toppnum í deildinni eftir sigur á Haukum og hefur nú sjö stiga forskot á Sjörnuna sem er í öðru sæti deildarinnar.

Þá gerðu ÍBV og Grindavík óvænt jafntefli í Eyjum þar sem að flestir bjuggust við sigri heimastúlkna.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Haukar 1 – 4 Þór/KA
1-0 Vienna Behnke (24′)
1-1 Bianca Sierra (30′)
1-2 Snadra Mayor (50′)
1-3 Sandra Mayor (víti 58′)
1-4 Sandra Mayor (63′)

ÍBV 2 – 2 Grindavík
1-0 Cloe Lacasse (3′)
1-1 Kristín Anítudóttir (56′)
2-1 Kristín Erna Sigurlásdóttir (67′)
2-2 María Sól Jakobsdóttir (82′)


desktop