Stjarnan stimplaði sig inn í toppbaráttuna með sigri

Stjarnan 2 – 0 KR
1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson (’35)
2-0 Brynjar Gauti Guðjónsson (’81)

Stjarnan stimplaði sig inn á toppi Pepsi deildar karla með sigri á KR í kvöld.

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði gegn sínum gömlu félögum í fyrri hálfleik.

Brynjar Gauti tryggði svo sigurinn með marki seint í leiknum.

Stjarnan fer í þriðja sætið með 18 stig á meðan KR er með 11 stig í 10 sæti deildarinnar.


desktop