Viðar Ari íþróttamaður ársins hjá Fjöni

Viðar Ari Jónsson var í gær kosinn íþróttamður ársins hjá Fjölni.

Viðar var lykilmaður í liði Fjölnis sem á árinu náði besta árangri félagsins frá upphafi.

Að auki spilaði Viðar 5 leiki með U21 liði Íslands sem var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári.

Viðar var á reynslu hjá Fleetwod á dögunum en frammistaða hans í Pepsi deildinni hefur vakið athygli


desktop