Myndir: Ökklinn á Alexis Sanchez illa farinn

Alexis Sanchez leikmaður Arsenal og Síle er að glíma við ökklameiðsli þessa dagana.

Sanchez byrjaði á bekknum í 2-0 sigri Síle á Kamerún i Álfukeppnini í gær.

Ástæðan er sú að Sanchez meiddist á ökkla á æfingu á dögunum.

Ökklinn er afar bólginn en þessi 28 ára gamli leikmaður lék rúman hálftíma í gær.

Eftir leik setti hann svo inn myndir af ökklanum sem er afar bólginn.

Myndir af þessu eru hér að neðan.desktop